Svartur fugl tekur flugiđ - leikferđalag

 Kvenfélagiđ Garpur, Hafnarfjarđarleikhúsiđ
og Flugfélag Íslands 
kynna:

Svartur fugl
eftir David Harrower
í ţýđingu Hávars Sigurjónssonar.

Una og Ray áttu í sambandi fyrir fimmtán árum. Ţau hafa ekki séđ hvort annađ síđan. Nú hefur hún fundiđ hann á ný. Ögrandi saga um forbođna ást!


Eitt umtalađasta leikverk síđari ára í leikstjórn Graeme Maley.

Leikarar: Pálmi Gestsson og Sólveig Guđmundsdóttir


Eftir frábćrar viđtökur á Svörtum fugli í Hafnarfjarđarleikhúsinu á haustdögum var ákveđiđ, í samstarfi viđ Flugfélag Íslands, ađ fara á leikferđalag til Egilsstađa, Ísafjarđar og Vestmannaeyja.  Sýndar verđa tvćr sýningar á hverjum stađ.  

12. og 13. janúar kl. 20.00 í Sláturhúsinu-Menningarsetri á Egilsstöđum.

19. og 20. janúar kl. 20.00 í Edinborgarhúsinu á Ísafirđi.

26. og 27. janúar kl. 20.00 í Leikhúsinu Vestmannaeyjum.

Ađstođarleikstjórn: Gréta María Bergsdóttir.
Ljósahönnun: Garđar Borgţórsson.
Búningahönnun: Eva Vala Guđjónsdóttir.
Tónlist: Brian Docherty.
Tćknistjórnun: Arnar Ingvarsson.

Miđasala er á www.midi.is og viđ innganginn.
Miđaverđ kr. 2900
Sýningin er um einn og hálfur tími ađ lengd, ekkert hlé.
Sýningin er ekki ćtluđ börnum innan 14 ára.

Svartur fugl er settur upp í samstarfi viđ SPRON, SPVF, Ísafjarđabć, Fljótsdalshérađ, Vestmannaeyjabć, Hafnarfjarđarbć, Landsbankann og Menntamálaráđuneytiđ.
Gagnrýni:
Ţađ er ćtíđ heilsusamlegt ađ hćtta hugsun sinni út fyrir ţann ramma sem menning samfélagsins setur. Og ţađ er svo sannarlega gert hér!
M.K. MBL

Eitt djarfasta leikrit síđustu ára! 
Sunday Herald

Sálfrćđiţriller!
Ţ.E. Víđsjá

Verkiđ gerir nćrri ómanneskjulegar kröfur til leikaranna, og ţau Sólveig og Pálmi standast ţćr vel.
S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Spennandi kvöldstund og fantagott leikrit.
P.B.B. Fréttablađiđ


Umrćđur eftir sýningu í kvöld kl. 20.00

 


 Viđ ćtlum ađ vera međ opnar umrćđur eftir sýningu á Svörtum fugli í kvöld.  Katrín Jakobsdóttir ćtlar ađ stýra umrćđunum.

Vonumst til ađ sem flestir komi enda eru ţetta síđustu sýningar.

 

Ekki láta ţessa mögnuđu sýningu framhjá ykkur fara !!

www.midi.is

s. 5552222 


Sýning í kvöld - síđustu sýningar

2x10_svartur fugl_01_11_07

Síđustu sýningar!!

Núna fer ađ líđa ađ seinni hluta sýningartímabilsins á Svörtum fugli.

Síđustu sýningar verđa:

 Föstudaginn 2. nóvember kl. 20.00

 Laugardaginn 10. nóvember kl. 20.00 - umrćđur eftir sýningu.

Katrín Jakobsdóttir mun stýra umrćđum.  Viđ hvetjum fólk til đa koma og spjalla um leikritiđ og ţćr spurningar sem ţađ vekur upp.

 Föstudaginn 16. nóvember kl. 20.00

 ath! síđustu sýningar!!palmimynd


Sýningar um helgina - ekki missa af ţessari sýningu!!

svarturFuglPostNćstu sýningar verđa um helgina:

Föstudag 26. okt. kl. 20.00

Laugardag 27. okt.kl. 20.00

ATH!! Takmarkađur sýningafjöldi!!

miđasala í síma 555-2222 og á www.midi.is

Ţetta er mergjađ verk, afar vel hugsađ, byggt og samiđ.

S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Sálfrćđiţriller!

Ţ.E. Víđsjá

Verkiđ gerir nćrri ómanneskjulegar kröfur til leikaranna, og ţau Sólveig og Pálmi standast ţćr vel.

S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Spennandi kvöldstund og fantagott leikrit.

P.B.B.

Fréttablađiđ Svartur fugl er sýndur á stóra sviđi Hafnarfjarđarleikhússins og ţangađ skuliđ ţiđ fara til ađ sjá hann.

S.A. Tímarit Máls og Menningar.


Svartur fugl - nćstu sýningar

Nćstu sýningar eru:

Föstudaginn 19. okt. kl. 20.00 - örfá sćti laus.

Föstudagurinn 26. október kl. 20.00
Laugardagurinn 27. október kl. 20.00

miđasala: 555-2222


Tilbođ til áskrifenda Morgunblađsins

2 fyrir 1 tilbođ fyrir áskrifendur Morgunblađsins á eftirfarandi sýningar:

Laugardaginn 13. október kl. 20.00
Föstudaginn 19. október kl. 20.00

Ţetta er mergjađ verk, afar vel hugsađ, byggt og samiđ.
S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Sálfrćđiţriller!
Ţ.E. Víđsjá

Verkiđ gerir nćrri ómanneskjulegar kröfur til leikaranna, og...ţau Sólveig og Pálmi standast ţćr vel.
S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Spennandi kvöldstund og fantagott leikrit.
P.B.B. Fréttablađiđ

Svartur fugl er sýndur á stóra sviđi Hafnarfjarđarleikhússins og ţangađ skuliđ ţiđ fara til ađ sjá hann.
S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Minnum á miđasölusímann 555-2222

Vinsamlegast athugiđ:
Sýningin er ekki ćtluđ börnum innan 14 ára.
Ekki er hćgt ađ hleypa inn í salinn eftir ađ sýning hefst.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćstu sýningar á Svörtum fugli

Nćstu sýningar á Svörtum fugli eru:

Fimmtudaginn 11. október kl. 20.00
Laugardaginn 13. október kl. 20.00
Föstudaginn 19. október kl. 20.00

Athugiđ ađ ekki er hćgt ađ hleypa inn í sal eftir ađ sýning hefst.
Sýningin er ekki ćtluđ börnum yngri en 14 ára.


Frumsýning í Hafnarfjarđarleikhúsinu

Kvenfélagiđ Garpur og Hafnarfjarđarleikhúsiđ frumsýndu á dögunum verkiđ Svartan fugl eftir David Harrower í ţýđingu Hávars Sigurjónssonar.

Verkiđ fjallar um Unu og Ray sem áttu í sambandi fyrir 15 árum. Nú hefur hún fundiđ hann á ný.

Leikarar eru: Sólveig Guđmundsdóttir og Pálmi Gestsson

Listrćnir stjórnendur eru:

Leikstjóri: Graeme Maley
Ađstođarleikstjóri: Gréta María Bergsdóttir
Tónlist: Brian Docherty
Búningar: Eva Vala Guđjónsdóttir
Lýsing: Garđar Borgţórsson

miđasala er í síma: 555-2222
www.midi.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband