Frumsýning í Hafnarfjarðarleikhúsinu

Kvenfélagið Garpur og Hafnarfjarðarleikhúsið frumsýndu á dögunum verkið Svartan fugl eftir David Harrower í þýðingu Hávars Sigurjónssonar.

Verkið fjallar um Unu og Ray sem áttu í sambandi fyrir 15 árum. Nú hefur hún fundið hann á ný.

Leikarar eru: Sólveig Guðmundsdóttir og Pálmi Gestsson

Listrænir stjórnendur eru:

Leikstjóri: Graeme Maley
Aðstoðarleikstjóri: Gréta María Bergsdóttir
Tónlist: Brian Docherty
Búningar: Eva Vala Guðjónsdóttir
Lýsing: Garðar Borgþórsson

miðasala er í síma: 555-2222
www.midi.is


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband