Svartur fugl tekur flugið - leikferðalag

 Kvenfélagið Garpur, Hafnarfjarðarleikhúsið
og Flugfélag Íslands 
kynna:

Svartur fugl
eftir David Harrower
í þýðingu Hávars Sigurjónssonar.

Una og Ray áttu í sambandi fyrir fimmtán árum. Þau hafa ekki séð hvort annað síðan. Nú hefur hún fundið hann á ný. Ögrandi saga um forboðna ást!


Eitt umtalaðasta leikverk síðari ára í leikstjórn Graeme Maley.

Leikarar: Pálmi Gestsson og Sólveig Guðmundsdóttir


Eftir frábærar viðtökur á Svörtum fugli í Hafnarfjarðarleikhúsinu á haustdögum var ákveðið, í samstarfi við Flugfélag Íslands, að fara á leikferðalag til Egilsstaða, Ísafjarðar og Vestmannaeyja.  Sýndar verða tvær sýningar á hverjum stað.  

12. og 13. janúar kl. 20.00 í Sláturhúsinu-Menningarsetri á Egilsstöðum.

19. og 20. janúar kl. 20.00 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

26. og 27. janúar kl. 20.00 í Leikhúsinu Vestmannaeyjum.

Aðstoðarleikstjórn: Gréta María Bergsdóttir.
Ljósahönnun: Garðar Borgþórsson.
Búningahönnun: Eva Vala Guðjónsdóttir.
Tónlist: Brian Docherty.
Tæknistjórnun: Arnar Ingvarsson.

Miðasala er á www.midi.is og við innganginn.
Miðaverð kr. 2900
Sýningin er um einn og hálfur tími að lengd, ekkert hlé.
Sýningin er ekki ætluð börnum innan 14 ára.

Svartur fugl er settur upp í samstarfi við SPRON, SPVF, Ísafjarðabæ, Fljótsdalshérað, Vestmannaeyjabæ, Hafnarfjarðarbæ, Landsbankann og Menntamálaráðuneytið.




Gagnrýni:
Það er ætíð heilsusamlegt að hætta hugsun sinni út fyrir þann ramma sem menning samfélagsins setur. Og það er svo sannarlega gert hér!
M.K. MBL

Eitt djarfasta leikrit síðustu ára! 
Sunday Herald

Sálfræðiþriller!
Þ.E. Víðsjá

Verkið gerir nærri ómanneskjulegar kröfur til leikaranna, og þau Sólveig og Pálmi standast þær vel.
S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Spennandi kvöldstund og fantagott leikrit.
P.B.B. Fréttablaðið


Umræður eftir sýningu í kvöld kl. 20.00

 


 Við ætlum að vera með opnar umræður eftir sýningu á Svörtum fugli í kvöld.  Katrín Jakobsdóttir ætlar að stýra umræðunum.

Vonumst til að sem flestir komi enda eru þetta síðustu sýningar.

 

Ekki láta þessa mögnuðu sýningu framhjá ykkur fara !!

www.midi.is

s. 5552222 


Sýning í kvöld - síðustu sýningar

2x10_svartur fugl_01_11_07

Síðustu sýningar!!

Núna fer að líða að seinni hluta sýningartímabilsins á Svörtum fugli.

Síðustu sýningar verða:

 Föstudaginn 2. nóvember kl. 20.00

 Laugardaginn 10. nóvember kl. 20.00 - umræður eftir sýningu.

Katrín Jakobsdóttir mun stýra umræðum.  Við hvetjum fólk til ða koma og spjalla um leikritið og þær spurningar sem það vekur upp.

 Föstudaginn 16. nóvember kl. 20.00

 ath! síðustu sýningar!!palmimynd


Sýningar um helgina - ekki missa af þessari sýningu!!

svarturFuglPostNæstu sýningar verða um helgina:

Föstudag 26. okt. kl. 20.00

Laugardag 27. okt.kl. 20.00

ATH!! Takmarkaður sýningafjöldi!!

miðasala í síma 555-2222 og á www.midi.is

Þetta er mergjað verk, afar vel hugsað, byggt og samið.

S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Sálfræðiþriller!

Þ.E. Víðsjá

Verkið gerir nærri ómanneskjulegar kröfur til leikaranna, og þau Sólveig og Pálmi standast þær vel.

S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Spennandi kvöldstund og fantagott leikrit.

P.B.B.

Fréttablaðið Svartur fugl er sýndur á stóra sviði Hafnarfjarðarleikhússins og þangað skulið þið fara til að sjá hann.

S.A. Tímarit Máls og Menningar.


Svartur fugl - næstu sýningar

Næstu sýningar eru:

Föstudaginn 19. okt. kl. 20.00 - örfá sæti laus.

Föstudagurinn 26. október kl. 20.00
Laugardagurinn 27. október kl. 20.00

miðasala: 555-2222


Tilboð til áskrifenda Morgunblaðsins

2 fyrir 1 tilboð fyrir áskrifendur Morgunblaðsins á eftirfarandi sýningar:

Laugardaginn 13. október kl. 20.00
Föstudaginn 19. október kl. 20.00

Þetta er mergjað verk, afar vel hugsað, byggt og samið.
S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Sálfræðiþriller!
Þ.E. Víðsjá

Verkið gerir nærri ómanneskjulegar kröfur til leikaranna, og...þau Sólveig og Pálmi standast þær vel.
S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Spennandi kvöldstund og fantagott leikrit.
P.B.B. Fréttablaðið

Svartur fugl er sýndur á stóra sviði Hafnarfjarðarleikhússins og þangað skulið þið fara til að sjá hann.
S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Minnum á miðasölusímann 555-2222

Vinsamlegast athugið:
Sýningin er ekki ætluð börnum innan 14 ára.
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning hefst.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Næstu sýningar á Svörtum fugli

Næstu sýningar á Svörtum fugli eru:

Fimmtudaginn 11. október kl. 20.00
Laugardaginn 13. október kl. 20.00
Föstudaginn 19. október kl. 20.00

Athugið að ekki er hægt að hleypa inn í sal eftir að sýning hefst.
Sýningin er ekki ætluð börnum yngri en 14 ára.


Frumsýning í Hafnarfjarðarleikhúsinu

Kvenfélagið Garpur og Hafnarfjarðarleikhúsið frumsýndu á dögunum verkið Svartan fugl eftir David Harrower í þýðingu Hávars Sigurjónssonar.

Verkið fjallar um Unu og Ray sem áttu í sambandi fyrir 15 árum. Nú hefur hún fundið hann á ný.

Leikarar eru: Sólveig Guðmundsdóttir og Pálmi Gestsson

Listrænir stjórnendur eru:

Leikstjóri: Graeme Maley
Aðstoðarleikstjóri: Gréta María Bergsdóttir
Tónlist: Brian Docherty
Búningar: Eva Vala Guðjónsdóttir
Lýsing: Garðar Borgþórsson

miðasala er í síma: 555-2222
www.midi.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband